Karlalið Manchester United spilar aðeins 40 leiki á þessu tímabili í fótbolta en það eru fæstu leikir liðsins á einu tímabili síðan 1915 eða í 111 ár.