Kemi til­þrifin: „Ég skoraði að­eins meira og er myndar­legri“

Ótrúleg karfa DeAndre Kane og þrenna frá Kristófer Acox voru á meðal þess sem sjá mátti í frábærum tilþrifum frá 13. umferð Bónus-deildarinnar í körfubolta, í Bónus Körfuboltakvöldi.