Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er mætt á rauða dregil Golden Globes. Laufey er stórglæsileg í appelsínugulum kjól frá Balenciaga og prýðir meðal annars forsíðumynd Teen Vogue, yfir rauða dregilinn.