Leika sér að eldinum með öryggi landsins

Ég held að menn líti fram hjá veruleikanum og að hér sé ákveðin veruleikafirring í yfirlýsingum stjórnmálamanna í stað þess að líta á það sem er að gerast í raun og veru. Þetta segir Björn Bjarnason.