Golden Globes verðlaunahátíðin fór fram í 83. sinn í kvöld. Grínistinn Nikki Glaser endurtekur hlutverk sitt frá því í fyrra sem aðalkynnir. Það eru samtökin Hollywood Foreign Press Association sem standa að hátíðinni sem verðlaunar það besta í kvikmyndum, sjónvarpsþátta- og hlaðvarpsgerð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. One Battle After Another vann flest verðlaun í Lesa meira