Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“

Móðir frá Tennessee er að aðlagast lífinu að nýju eftir að annar fóturinn var tekinn af eftir árás hunds á heimili hennar. „Ég gat ekki staðið upp því fóturinn lafði á bláþræði,“ sagði Amanda Mears. Þann 10. desember var Amanda Mears að búa sig undir að fara með hundinn sinn, Dennis, í göngutúr þegar hún Lesa meira