Við­reisn vill evrópskt sam­bands­ríki

Ég hefði að óreyndu talið, eða að minnsta kosti vonað, að formaður utanríkismálanefndar Alþingis væri meðvitaður um þann grundvallarmun sem er á Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu (NATO) þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þeirra.