85% ökutækja komin með skráningu á kílómetrastöðu

Aðeins á eftir að skrá 15% af þeim rúmlega 300 þúsund ökutækjum sem ný lög um kílómetragjald ná yfir.