Hringveginum var lokað milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði í gærkvöld vegna veðurs. Hann er enn lokaður. Staðan verður metin á ný klukkan tíu.