Tyrknesk kona telur sig líkjast mjög Donald Trump Bandaríkjaforseta og hefur höfðað mál þar sem hún segir Trump líffræðilegan föður sinn og krefst hún DNA-faðernisviðurkenningar til að sanna kröfu sína. Konan, Necla Ozmen, 55 ára, er búsett í Ankara höfuðborg Tyrklands. Hún lagði kröfuna fram í fjölskyldudómi þar í borg í september síðastliðnum, kröfu hennar Lesa meira