Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Michael Carrick er talinn í sterkri stöðu í baráttunni um að verða nýr bráðabirgðastjóri Manchester United. Félagið ræddi bæði við Carrick og fyrrverandi stjóra sinn Ole Gunnar Solskjær í síðustu viku, en helstu miðlar greina nú frá því að Carrick sé líklegri, þó fréttir í síðustu viku hafi verið á þann veg að Solskjær yrði Lesa meira