Sturla Böðvarsson er látinn

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi bæjarstjóri, þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis, er látinn, áttræður að aldri. Sturla lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 10. janúar. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Sturla fæddist í Ólafsvík þann 23. Nóvember 1945 og ólst upp þar. Hann gekk ungur að árum til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Lesa meira