Skotíþróttafélag Ísafjarðar átti þrjá efstu menn í landsmótií keppni með riffli liggjandi af 50 metra færi sem fram fór í Kópavogi á laugardaginn. Í liðakeppni varð þriggja manna sveit Skotís í fyrsta sæti. Í fyrsta sæti varð Valur Richter með 618,7 stig. Annar varða Guðmundur Valdimarsson með 611,6 stig. Leifur Bremnes varð þriðji með 606,4 […]