Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að NATO þurfi meira á Bandaríkjunum að halda en Bandaríkin á NATO. Ef hugsanleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi hefur neikvæð áhrif á starf bandalagsins verður svo að vera. Þetta sagði Trump í gær þar sem hann virtist herða enn á kröfum sínum um að Bandaríkin næðu yfirráðum yfir Grænlandi. Sagði Trump að honum væri alveg sama þó að slík yfirtaka Lesa meira