„Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ís­land“

Íslenska handboltalandsliðið er nálægt því að vera á heimavelli á Evrópumótinu í handbolta sem hefst með leik á móti Ítölum á föstudagskvöldið.