Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi

Hinn 34 ára gamli Yeison Jiménez er látinn eftir flugslys í heimalandi sínu á laugardag. Jiménez var einn þekktasti tónlistarmaður Kólumbíu og lætur hann eftir sig eiginkonu og þrjú ung börn. Jiménez var farþegi um borð í lítilli flugvél sem hrapaði á leið sinni til Medellín á laugardag. Alls voru sex um borð og létust Lesa meira