Dagur féll á lyfjaprófi – fylgst með honum í hálft ár

Dagur Sigurðsson fékk óvænt á lyfjaprófi fyrir Ólympíuleikana í Aþenu árið 2004. Dagur er fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta og núverandi þjálfari króatíska karlalandsliðsins.