Helgi Bjartur Þorvarðarson, sem ákærður er fyrir húsbrot og kynferðisbrot gegn 10 ára dreng í Hafnarfirði, segist saklaus af ákæru í málinu og segir hana ekki vera í samræmi við málsgögn. Hann segist umrætt kvöld hafa fallið á bindindi sínu og lent í blackout-ástandi. Hann hafi ekki verið með sjálfum sér en hann hafi það Lesa meira