Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Þorleifur Úlfarsson er á leið frá Breiðabliki aftur til Bandaríkjanna. Hrafnkell Freyr Ágústsson segir frá þessu í Dr. Football. Sóknarmaðurinn kom heim úr atvinnumennsku síðasta vor og gekk í raðir Blika. Hann spilaði ekki fyrr en í lok móts vegna meiðsla en kom þá við sögu í þremur leikjum eftir tvískiptingu í Bestu deildinni og Lesa meira