Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er lofað skóla fyrir alla nemendur og að ætíð sé horft á getu hvers og eins og passað upp á hver og einn eintaklingur fá að njóta sín í námi.