United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld

Manchester United hefur ekki spilað færri leiki á einu tímabili í 111 ár, en þetta varð ljóst með tapi liðsins í enska bikarnum í gær. United tapaði gegn Brighton í gær og féll þar með úr leik í fyrsta leik sínum í bikarnum. Liðið féll einnig úr leik í fyrsta leik sínum í deildabikarnum í Lesa meira