Serbinn Aleksandar Linta hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV. Skrifar hann undir þriggja ára samning við Eyjamenn, sem héldu sér þægilega upp í Bestu deildinni sem nýliði undir stjórn Þorláks Árnasonar í fyrra. Linta hefur á ferlinum bæði þjálfað og spilað á Íslandi og þekkir boltann hér því vel. Hefur hann einnig þjálfað víða annars Lesa meira