Í grein sinni um traust sem hornstein íslenskrar heilbrigðisþjónustu, sem birtist nýverið hér á Vísir.is, setur Jón Magnús Kristjánsson, læknir og aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, fram mikilvægan og tímabæran boðskap.