Björgunarsveitir fylgja sjúkrabíl og aðstoða lækni

Gular viðvaranir eru í gildi vegna hríðar og hvassviðris á Suðurlandi, Suðausturlandi, Austfjörðum, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendinu.