Þýskaland hafði betur gegn Króatíu, 33:27, í vináttuleik í Hannover í gær. Er um annan sigur Þjóðverja á Króötum á nokkrum dögum.