Leikkonurnar Jennifer Lawrence og Jennifer Lopez mættu í sínu fínasta pússi á Golden Globes verðlaunahátíðina í gær. Sjá einnig: Stjörnurnar í sínu fínasta pússi á rauða dregli Golden Globes Kjólar þeirra vöktu mikla athygli en þær fylgdu svokölluðu „næstum nakin“ trendi sem hefur verið vinsælt um árabil. Jennifer Lopez klæddist vintage Jean Louis Scherrer eftir Lesa meira