Ríkisbréfa­kaup er­lendra sjóða minnkuðu um tugi milljarða á sveiflu­kenndu ári

Þrátt fyrir talsvert innflæði á síðustu mánuðum ársins þá reyndist samanlögð hrein fjárfesting erlendra sjóða í ríkisskuldabréfum aðeins um þriðjungur af því sem hún var árið áður.