Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, vakti athygli aðeins nokkrum klukkustundum eftir ein óvæntustu úrslit í sögu enska bikarsins. Palace, sem vann keppnina á síðustu leiktíð eftir sigur á Manchester City í úrslitum, féll óvænt úr leik með 2-1 tapi gegn Macclesfield í þriðju umferð. Macclesfield er í utandeild og er 117 sætum neðar en Palace Lesa meira