Kári Egilsson heldur tónleika í Iðnó laugardagskvöldið 17. janúar klukkan 20. Á dagskrá er nýtt efni af plötu hans sem kemur út seinna á árinu en einnig lög af fyrri plötum hans tveimur, Palm Trees in the Snow sem kom út 2023 og My Static World sem kom út á síðasta ári. Öll lög og Lesa meira