Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að svokallaður svalapallur sem reistur var við hús í vesturbæ borgarinnar fái að standa, eftir að hafa áður fyrirskipað niðurrif hans. Pallurinn var reistur árið 1985 án þess að nokkurn tímann hefði verið sótt um byggingarleyfi. Nágranni eiganda hússins kærði ákvörðun byggingarfulltrúans um að aðhafast Lesa meira