Afrek íslenska fimleikamannsins Dags Kára Ólafssonar á síðasta ári hefur vakið athygli á heimsvísu en hann var nýlega í viðtali hjá International Gymnast Online.