Færeyingar áhyggjufullir

Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er að glíma við meiðsli þegar stutt er í Evrópumótið.