Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við ítalska félagið Parma. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki og gerir samning til næsta árs.