Inga Sæland, nýr mennta- og barnamálaráðherra, ýfði margar fjaðrir um helgina þegar hún beindi spjótum að byrjendalæsisstefnunni sem stór hluti íslenskra grunnskóla hefur tekið upp við lestrarkennslu.