Alþingi kemur saman í vikunni, fyrr en upphaflega hafði verið áætlað. Hálfgildingsmálþóf stjórnarandstöðunnar og aðrir tafaleikir urðu til þess að ekki tókst að samþykkja á Alþingi eins mörg mál og stefnt hafði verið að fyrir jól. Við því bregst forseti með því að kalla þingmenn fyrr til vinnu úr jólafríi en ella og er það Lesa meira