Hætti á eftirlaunum til að verða áhrifavaldur

Ef þig hefur alltaf dreymt um ömmu sem gefur þér frábær ráð fyrir heimilið og matargerð þá býðst þér nú að eignast „ástsælustu ömmu Bandaríkjanna“.