Hvað gerist þegar gervi­greind mætir raun­veru­leikanum?

Við heyrum stöðugt fréttir af því hvernig gervigreind er að breyta heiminum. Við lesum um byltingar erlendis, sjáum myndbönd af nýjustu tækni og heyrum af ótrúlegum möguleikum.