Hringvegurinn verði lokaður til morguns

„Ég er ekki spámaður en mér segist svo að hann geti verið lokaður til morguns. Norðanáttin er þrálát að fara niður,“ segir Rúnar Sigurðsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Höfn í Hornafirði.