„Ég er ekki spámaður en mér segist svo að hann geti verið lokaður til morguns. Norðanáttin er þrálát að fara niður,“ segir Rúnar Sigurðsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Höfn í Hornafirði.