David Beckham mun hafa reynt að rétta út sáttahönd til elsta sonar síns, Brooklyn, en þeirri tilraun var hafnað samstundis, samkvæmt umfjöllun breskra fjölmiðla. Brooklyn, sem er 26 ára, hefur verið mikið í fréttum vegna fjölskylduerja undanfarna mánuði. Hann og eiginkona hans, bandaríska leikkonan Nicola Peltz, mættu meðal annars ekki í 50 ára afmæli David Lesa meira