Það er alltaf sama lagið úr Laugardalnum. Núna er komið nýtt tísku-væl frá formanni KKÍ: „Íþróttaskuld. Sjálfboðaliðar að klárast. Ríkið verður að borga.“ Og ég segi: já—en byrjum á sannleikanum. Ekki PR.