Úr Kópavoginum til Ítalíu

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er að yfirgefa herbúðir Breiðabliks og ganga í raðir Parma á Ítalíu. Áslaug Munda gekk í raðir Blika árið 2018 frá Völsungi, en hefur á tíma sínum í Kópavogi einnig spilað með Harvard. Hin 24 ára gamla Áslaug munda á þá að baki 21 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Parma leikur í efstu Lesa meira