Játaði að stærstu leyti sök

Karlmaður á fertugsaldri, sem er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlkubarni í Hafnarfirði í október, játaði að stærstu leyti sök hjá lögreglu.