Bruno Fernandes, fyrirliði enska fótboltaliðsins Manchester United, átti erfitt kvöld í gær. Hann og liðsfélagar hans töpuðu fyrir Brighton á heimavelli í enska bikarnum, 2:1.