Landsliðsfólkið sigraði á Selfossi

Ágæt þátttaka var á stórmóti í bridds um síðustu helgi á Selfossi, Suðurlandsmótinu í sveitakeppni.