„Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar.