Svarar for­manni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensín­verði á meðan þú ert á Ferrari“

Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson gerir athugasemdir við málflutning Kristins Albertssonar, formanns KKÍ, í pistli á Vísi.