Innviðaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Samgöngustofu um að vísa frá kæru fjögurra einstaklinga sem vísað var úr flugvél flugfélagsins Play sem var í þann mund að leggja af stað frá Danmörku til Íslands. Var það ágreiningur um nýtingu flugsæta tveggja einstaklinga sem ætluðu með fjórmenningunum í flugið sem orsakaði ágreining milli þeirra og áhafnar vélarinnar. Kæran Lesa meira