Nýsköpun og ný tengsl – Hringferð um Landið

KLAK, Íslandsstofa, Vísindagarðar og Tækniþróunarsjóður fara í hringferð um landið til að kynna stuðningsumhverfi nýsköpunar, í samstarfi við staðbundna lykilsamstarfsaðila sem telja Háskólafélag Suðurlands, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Orkídea, Hekluna, Austurbú, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Drift, Hraðið, Stéttina, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Gleipni, Landbúnaðarháskóla Íslands, Unigreen, Samtök sveitarfélaga […]