Lokað hefur verið fyrir umferð um Hringveginn við Fagradal á Austurlandi en fylgdarakstur verður milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar seinni partinn.