Stefán orðinn leikmaður Hannover

Stefán Teitur Þórðarson er orðinn leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hannover. Hann kemur til félagsins frá Preston á Englandi og skrifar undir samning til sumarsins 2029.